Keiludeild Ţórs

Keiludeild Ţórs

Við stefnum að því að byggja upp öflugt lið í keilu í öllum aldursflokkum hér á Akureyri.  Keila er íþrótt sem hentar öllum aldursflokkum og nú þegar er fullorðinsstarfið komið á gott skrið og gaman að geta þess að í Íslandsmóti liða karla erum við með afar öflug lið í fyrstu og þriðju deild sem er að gera alveg magnaða hluti og er í topp baráttu í sínum deildum.  Keilan er ódýrt og skemmtilegt sport og hentar öllum óháð stærð og aldri iðkennda.  Framundan eru æfingar yngri kynslóðarinnar og verða æfingar í boði fyrir 10-13 ára og 14-17 ára á næstu vikum.

  • Coca Cola
  • Emmessis

StađsetningKeilan

Hafnarstrćti 26
600 Akureyri
s. 461 1126
keilan@keilan.is 

Skráning á póstlista